About
Fjarþjálfun fyrir þig! KvennaKraftur er online útgáfa af Kvennastyrk líkamsrækt og stuðlar að hreyfingu kvenna hvar sem þær eru staddar. Hægt er að stunda æfingarnar heima við eða í hvaða líkamsrækt sem er. Við viljum hvetja allar konur til hreyfingar burtséð frá búsetu. Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi æfingarnar hvetjum við þig til að smella inn pósti á Facebook hópinn.
You can also join this program via the mobile app. Go to the app
Instructors
Price
Free