top of page
20221102_075216_edited_edited.jpg

Einkaþjálfun

Nú er hægt að fá einkaþjálfun hjá Viðari Bjarnasyni eiganda og yfirþjálfara Kvennastyrks. Viðar er eigandi og yfirþjálfari Kvennastyrks. Hann er reynslubolti á sviði þjálfunar og hefur umsjón með tímum Kvennastyrks ásamt því að kenna þá ansi marga. Hann er einkaþjálfari frá Intensive PT í Svíþjóð og er þrautreyndur á sínu sviði.

Upplýsingar & verð

Inn í einkaþjálfun er sérsniðnar og persónulegar klukkutíma æfingar í Kvennastyrk sem henta þér.

Macros næringarráðgjöf með kennslu og útskýringum (valkvætt).

Regluleg sentimetra- og vigarmæling (valkvætt).

Æfingarnar eru fjölbreyttar þar sem farið er yfir alla vöðvahópa og í fyrsta tíma setjum við okkur sameiginleg markmið til að vinna að. 

  • Verð fyrir einu sinni í viku er 30.000 kr.

  • Verð fyrir tvisvar í viku er 45.000 kr.

  • Verð fyrir þrisvar í viku er 60.000 kr.

Innifalið er aðgangur að ræktarsalnum alla virka daga frá 6.30-21.00 og um helgar frá 9.00-18.00 ásamt aðgengi í hópatíma og jóga (sjá tímasetningar í tímatöflu).

Hafðu samband til að athuga með lausa tíma.

bottom of page