top of page
Copy of Fréttabréfshaus.jpg

Opnunartími
um páskana 
2023

Allar venjulegar æfingar á frídögum falla niður en í staðinn eru æfingar sem allar geta mætt í. Óháð í hvaða tímum konur eru að öllu jöfnu. Skráning er nauðsynleg í alla tíma.

Skírdagur:

Ræktarsalur opinn með appi kl. 9-18

Æfingar kl. 9.40 og 10.40

Föstudagurinn langi:

Ræktarsalur opinn með appi kl. 10-16.

Æfing kl. 10.00

Laugardagur:

Ræktarsalur opinn með appi kl. 9-18

Æfingar kl. 9.40 og jóga kl. 11.00

Páskadagur: 

Lokað

Annar í páskum:

Ræktarsalur opinn með appi kl. 9-18

Æfingar kl. 9.40 og 10.40

bottom of page