top of page

Góðgerðaræfing

11. 11. 23

is-logo.png

Á klukkustundarfresti frá 8-18!

2.500 kr.  per æfingu

Til styrktar MS félagi Íslands

Hvað tekur þú margar æfingar?

Laugardaginn 11. nóvember verðum við með æfingu á klukkustundarfresti allan daginn til styrktar MS félagi Íslands.

Fyrsta æfing verður klukkan 8.00 og hefst sú síðasta klukkan 17.00. Klukkan 18.00 endum við svo daginn á eðalrjóma.

Það kostar 2.500 kr. á æfinguna (per æfingu) en einnig verður tekið við frjálsum framlögum. 

Okkar allra besti Viðar eigandi og yfirþjálfari ætlar að taka æfinguna með öllum allan daginn eða 10 æfingar talsins plús rjómann.

Allar konur eru velkomnar, iðkendur sem og aðrar. Á öllum aldri!

Komdu þegar þér hentar og þú mátt taka eins margar æfingar og þú vilt!

bottom of page