top of page
Kettlebell

Námskeið í boði

Flestir okkar tíma eru opnir tímar sem hægt er að byrja hvenær sem er í og mæta eins oft og þú vilt í. 

En það eru líka nokkur lokuð námskeið eru í boði hjá Kvennastyrk, þá er hægt að kaupa aðgengi einungis að námskeiðunum eða bæta við sig og fá aðgengi í alla opna tíma og líkamsrækt.

Yoga - morgunnámskeið

Um er að ræða blandað Yoga með góðu flæði og slökun.

Endilega skráðu þig á listann sem er ekki bindandi og haft verður samband með tölvupósti með nánari skráningarupplýsingar.

Kennt á þriðjudags- og fimmtudagsmorgnum frá kl. 8.25-9.25.

Kennari: Katharina Helene.

Námskeiðið hefst 18. febrúar og er 8 skipti. Einungis 10 pláss í boði.

Verð 31.120 kr. 

Verð með fullum aðgangi 36.120 kr.

Verð fyrir iðkendur: 15.560 kr.

Pilates Klassik 

Byrjendanámskeið

Pilates Klassik hefur verið afar vinsælt hjá okkur og nú er byrjendanámskeið aftur í boði eftir nokkurt hlé.

Um er að ræða námskeið fyrir þær sem hafa aldrei farið í Pilates áður og fyrir þær sem hafa smá grunn. Farið er rólega í æfingar og kenndar grunnæfingar sem byggt er svo ofan á smá saman. 

Tíminn varir í 50 mín þar sem 40 mínútur fara í æfingar og 10 mínútur í teygju-æfingar og slökun, þar sem hlustað verður á róandi tónlist.

 

Auðvelt er að stjórna álaginu því oft eru kenndar mismunandi útfærslur af hverri æfingu og iðkendur geta valið sitt erfiðleikastig.

Kennt á þriðjudags- og fimmtudagsmorgnum frá kl. 9.45-10.35

Kennari: Petra Baumruk.

Námskeiðið hefst 18. febrúar og vera 8 skipti. Einungis 12 pláss í boði.

Verð 31.120 kr. 

Verð með fullum aðgangi 36.120 kr.

Verð fyrir iðkendur: 15.560 kr.

CBB Styrkur

Í febrúar hefst nýtt CBB Styrkur námskeið. Um er að ræða frábæra tíma sem móta og tóna línur líkamans.

CBB-Styrkur er 50 mín styrktar- og brunatími sem endar alltaf á teygjum eða rúllum. Í tímunum er lögð áhersla á að styrkja og móta rass- og lærvöðva á árangursríkan hátt og að þétta og tóna bak og kvið. Námskeiðið hentar öllum.

 

Ef þú vilt stinnari rass- og læri, þéttari kvið og tónað bak þá er CBB-Styrkur fyrir þig!

Endilega skráðu þig á listann sem er ekki bindandi og haft verður samband með tölvupósti með nánari skráningarupplýsingar.

Kennt á þriðjudags- og fimmtudagsmorgnum frá kl. 8.25-9.25.

Þjálfari: Petra Baumruk

Námskeiðið myndi hefjast 18. febrúar og vera 8 skipti. Einungis 10 pláss í boði.

Verð 24.900 kr. 

Verð með fullum aðgangi 29.900 kr.

Verð fyrir iðkendur: 10.000 kr.

Pilates Klassik 

Pilates Klassik hefur verið afar vinsælt hjá okkur og hér er um að ræða námskeið fyrir þær sem hafa góðan grunn í Pilates Klassik og treysta sér í aukna ákefð í Pilates æfingum. Notast er við eigin líkamsþyngd í æfingum en einnig stóra bolta, hringi og fleira.

Tíminn varir í 55 mín þar sem 40 mínútur fara í æfingar og 15 mínútur í teygju-æfingar og slökun, þar sem hlustað verður á róandi tónlist.

 

Auðvelt er að stjórna álaginu því oft eru kenndar mismunandi útfærslur af hverri æfingu og iðkendur geta valið sitt erfiðleikastig.

Kennt á þriðjudags- og fimmtudagsmorgnum frá kl. 6.30-7.25 og á sunnudögum frá kl. 9.30-10.25

Kennari: Petra Baumruk.

Námskeiðið hefst 9. mars og verður 12 skipti eða 4 vikur þar sem kennt verður þrisvar í viku. Einungis 12 pláss í boði.

Verð 38.900 kr. 

Verð með fullum aðgangi 43.900 kr.

Verð fyrir iðkendur: 19.450 kr.

bottom of page