top of page

Þjónustan okkar & þjálfarar

1

Þjálfarar

Frábær hópur þjálfara tekur vel á móti þér, kennir þér æfingar, útskýrir og aðlagar eftir þörfum.

2

Einkaþjálfun

Frábær leið til að hefja vegferð í hollara líferni eða til að vinna að ákveðnum markmiðum.

3

Macros

Viltu taka matarræðið í gegn? Breyta viðhorfum þínum gagnvart matarræði & hætta að neyta þér um mat?

4

Heimasíðugerð

Innan Kvennastyrks er einnig hliðarfyrirtæki sem býður uppsetningar á heimasíðum & markaðsráðgjöf.

5

Skilmálar

Áskriftarskilmálarnir eru einfaldir og við erum liðleg í samskiptum og aðstoð. Við erum hér fyrir þig!

6

Persónuverndarstefna

Við deilum ekki þínum upplýsingum og vinnum með þinn hag í huga. 

bottom of page