top of page


7 days ago
Gleðin í eigin skinni
Framundan er pollatíð með tilheyrandi blautum tásum og hálku. Auðvitað ætlum við allar að fara gasalega varlega og passa okkur að fljúga...


7 days ago
Áfram gakk
Á fyrstu vikum ársins hafa margar verið að finna taktinn upp á nýtt. Við erum að finna tækifærin sem nýtt ár býður upp á - og þau eru æði...


Jan 14
Gleðin í hversdeginum
Þegar rútínan hefst í janúar og kuldinn bítur inn að beini þarf stundum að leita dýpra eftir gleðinni. Myrkrið er mikið þrátt fyrir að...


Jan 9
Loksins kom nýtt ár
Eftir hátíðarnar fagna margar að loksins sé komið nýtt ár, þá má fara að leggja konfektið til hliðar, skólarnir byrja aftur og lífið...


Dec 30, 2024
Strengjum þessi heit ... eða hvað?
Vonandi eru flestar komnar frá því að strengja einhver agaleg nýársheit sem innihéldu yfirleitt nýtt og betra líf með allskonar loforðum...


Dec 19, 2024
Væntingarstjórnun
Í lok vikunnar er ágætt að horfa yfir dagana og hugsa aðeins hvað stóð upp úr í vikunni og hvað hefði mátt fara betur. Stóð ég undir...


Nov 28, 2024
JólaStressið
Nú þegar er farið að heyrast setningin „ertu búin að græja allt fyrir jólin?“. Fyrir sumar er þetta bara léttefni enda búnar að plana...


Nov 21, 2024
Að keyra sig í gang
Nú þegar liðið er vel á haustið berjast margar hverjar við að halda sér í ræktarrútínunni. Morgnanir verða þyngri og veðrið seinnipartinn...


Nov 14, 2024
Lífið í lægðum
Lægðunum fjölgar og lífið heldur áfram sínum vanagangi. Oft á tíðum fylgir veðurlægðum smá lægð í okkar eigin höfði. Við þurfum að vanda...


Jul 19, 2024
Umvafnar bullandi lífsgæðum
Sérðu hvað þú hefur það gott? Ertu þakklát fyrir það sem þú ert og það sem þú hefur? Þarftu kannski að horfa á fréttir um sprengjuregn...

May 7, 2024
Útaf dottlu ...
Ertu búin að vera að bíða eftir betra verði, léttari lundu, minni hálku, færri pollum, lægðafríi, nýjum skóm, betri fötum eða einhverju...


Apr 23, 2024
Æfðu fyrir þig!
Við keyrum okkur í gang fyrir okkur sjálfar og æfum fyrir okkar eigin líðan. Við hoppum af stað á góðum dögum og skoppum af stað á þeim...
bottom of page