top of page


Jul 10, 2023
Núvitund & samfélagshraði
Séríslenskt fyrirbæri er að í öllum kringumstæðum á við frasinn „þetta reddast“. fyrirbæri kemur svo sérstaklega oft fram í aðstæðum þar...


May 24, 2023
Að æfa í gegnum leiðann
Við höfum öll lent í því að það komi dagur og dagur sem er leiðinlegur og við bara alls ekki til í að mæta á æfingu, það er fullkomlega...


May 24, 2023
Trú á eigin getu
Saman erum við sterkar, saman erum við kröftugar, saman erum við hvatning til hvor annarrar. Saman eflum við hvor aðra til að mæta, kæta...


Apr 25, 2023
Þinn streituvaldur
Í dagsins önn og lífsins ólgusjó er stundum nauðsynlegt að staldra við og leita að þeim streituvöldum í lífi manns sem maður getur...


Apr 22, 2023
Lífið eftir páska
Rútínan okkar er viðkvæm fyrir áreiti og þegar við hrynjum í brauðtertuát á fermingartíðinni og slúttum dögunum með súkkulaði á kantinum...


Apr 11, 2023
Mikilvægi hvíldar
Færðu samviskubit þar sem þú liggur upp í sófa við lestur góðrar bókar eða bíómynd í imbanum? Færðu kannski líka samviskubit þegar þú...


Apr 8, 2023
Litlu sigrarnir
Til að afreka eitthvað stórt eða smátt þarf að taka fullt af litlum skrefum. Það eru litlu skrefin sem skipta mestu máli því þau færa...


Mar 23, 2023
Leyfðu þér að njóta
Neinei, ekki gúffa í þig heillri pizzu eða lítrum af bjór. Við erum að tala um að njóta líkams- og sjálfsræktar. Við þekkjum það flest að...


Mar 17, 2023
Stattu af þér brimið
Að æfa og breyta um lífsstíl er eins og lífið allt, fullt af hæðum og lægðum. Hver kannast ekki við hugsunina „á morgun ætla ég sko að...


Mar 9, 2023
Dagurinn í dag
Við höfum allar á einhverjum tímapunkti staðið okkar að því að bera okkur saman við einhverja aðra, fundist við ekki nógu góðar að...


Feb 24, 2023
Sigrum daginn okkar!
Í síðustu viku vorum við að ræða um markmiðasetningu og hvernig að skrifa niður markmiðin okkar eykur líkurnar til muna að við náum þeim...


Feb 23, 2023
Markmiðasetning!
Vissir þú að með því að skrifa niður markmið þá ertu allt að 80% líklegri til að ná þeim! Já, hugleiðing vikunnar snýst um ljúfa litla...
bottom of page