top of page


Mar 7, 2024
Þú setur tóninn!
Ertu að bíða eftir að það hlýni úti? Ertu að bíða eftir að hálkublettirnir hverfi? Ertu að bíða eftir að andinn komi yfir þig? Ertu að...


Jan 18, 2024
Bank bank ...
Nú er komið vel inn í janúarmánuð og þá er ágætt að tékka sig aðeins af. Er ég á þeirri vegferð sem ég ætlaði mér að vera á? Eru...


Dec 17, 2023
Jóla zen-ið
Það gerist ekkert þó þú sért ekki búin að öllu. Heyrirðu það? Og hvað þýðir það eiginlega að vera búin að öllu? Er það að vera búin að...


Dec 15, 2023
Njóttu molans!
Jólin framundan og baksturinn að hefjast í öllum hornum. Hvað ætlarðu að baka margar sortir? Hvað ætlarðu að eyða mörgum klukkustundum í...


Sep 27, 2023
Haustlægðirnar hrúgast inn!
Nú er farið að dimma fyrr á kvöldin, birta seinna á morgnana. Umferðin er í hámarki á háannatímum og við erum öll að finna haustlægðirnar...


Sep 22, 2023
Ég hefði átt að ...
Þegar þú hugsar um stöðuna þína í dag, ertu þar sem þú vilt vera? Ertu í starfi þar sem þú færð að láta ljós þitt skína og getur vaxið...


Aug 1, 2023
Ræður æfingafélaginn ferðinni?
Að hafa æfingafélaga í ræktinni getur verið algjörlega frábært og oft á tíðum er það ástæðan fyrir því að við komumst af stað,...


Jul 19, 2023
Trú á eigin getu
Hver er þinn helsti peppari? Ert það þú? Ertu kannski ofur dugleg að peppa annað fólk áfram, hvetja það til að elta drauma sína, taka...


Jul 17, 2023
Þægilega normið okkar
Við eigum öll okkar þægindaramma. Við eigum þægindaramma í samskiptum, í þyngdum á lóðum, stöngum & ketilbjöllum á æfingum, í rekstri...


Jul 12, 2023
Tók ég nógu vel á því á æfingu?
Hefur þú gengið út eftir æfingu og hugsað að æfingin hafi verið allt of létt? æfingin ekki of létt heldur tókum við bara aðeins of létt á...


Jul 10, 2023
Dýrmætasta gjöfin frá þér til þín
Þegar dagarnir eru stútfullir af allskonar verkefnum, það þarf að sinna heimilinu, vinnunni, fjölskyldunni og hverju því sem fyllir...


Jul 10, 2023
Hver stjórnar þér?
Leyfir þú aðstæðum, fólki eða atvikum að stjórna þinni líðan? deginum í dag? Við förum öll í gegnum allskonar á hverjum degi og við...
bottom of page