
Komdu með til Kanarí
31. janúar til 7. febrúar 2024
Sól í febrúar hljómar býsna vel!
Við bjóðum þér með okkur í sólina í febrúar.
Þér er velkomið að taka með þér maka eða einhvern annan sem þér finnst skemmtilegur!
Um er að ræða Hreyfiferð til Kanaríeyja dagana 31. janúar til 7. febrúar 2024.
Gist verður á fjögurra stjörnu hóteli með fæði inniföldu og á morgnana verður tekin hress æfing á geggjuðu æfingarsvæði í göngufæri & þaðan skellt sér í laugina í Aqua Zumba!
Æfingarnar eru auðvitað valkvæðar og hægt á mæta á aðra hvora eða báðar, alla daga eða stundum. Ykkar er alltaf valið.
Hótel Koala Garden
Líkamsræktin: Ozone Gym
Takmarkaður fjöldi sæta er í boði og hvetjum við ykkur til að skrá ykkur strax. Við sendum ykkur svo nánari upplýsingar um leið og þær berast.
Staðfestingargjald er 50.000 kr. per sæti og greiðist fyrir 5. júlí.
Millifærsla: kt. 420595 2479
Reikn.nr. 0515-26-420595
Kortagreiðsla: Hringir í 552 2018 (TA Sport)
Þjálfarar:
Halldóra Anna Hagalín - Kvennastyrkur
Viðar Bjarnason - Kvennastyrkur
Carolin Guðbjartsdóttir - Aqua Zumba
Marta María Skúladóttir - Aqua Zumba
Skráðu þig fyrir 30. júní - hér aðeins neðar á síðunni!
Innifalið
Fyrir hverja & hvað kostar?
