top of page
Strong Woman

Ketilbjöllunámskeið

Dagana 21. - 22. október

Ketilbjöllunámskeið þar sem farið verður yfir tækni í helstu ketilbjölluæfingum verður haldið í Kvennastyrk, Strandgötu 33, dagana 21. og 22. október. 

Að æfa með ketilbjöllu er frábær leið til að ná góðri æfingu á allan líkamann.

Um námskeiðið

Kennt verður í tveimur lotum á laugardegi frá klukkan 12-14 og sunnudegi frá klukkan 12-14, samtals 4 klukkustundir. 


Kennslan verður í umsjá Viðars sem hefur margra ára reynslu af ketilbjölluæfingum ásamt því að hafa tekið ketilbjöllunám í Danmörku og Víkingaþreksþjálfaranámskeiði hjá Mjölni þar sem áhersla var á vinnu með ketilbjöllur.


Meðal æfinga sem farið verður yfir er

  • Ketilbjöllusveifla

  • Clean

  • Snatch

  • Front squat

  • Clean og press

  • Turkish get up -  ofl.

 

Verð á námskeiðið er 12.000 krónur en 10.000 krónur til iðkenda Kvennastyrks.
 

Allt sem þú þarft til að taka góða æfingu hvar sem er ein ketilbjalla!

Vertu með og bættu við vopni í safnið af æfingamöguleikum!

bottom of page