top of page

Frír prufutími

Þú ert velkomin í frían prufutíma þegar þér hentar!

Veldu þér tíma & fylltu út formið

Við trúum því að ef í vafa þá er best að láta vaða og prófa!

Þú getur valið þér tíma í tímatöflunni okkar og komið að prófa án kostnaðar.

 

Með því að prófa tíma færð þú tilfinningu fyrir því hvort okkar líkamsræktarstöð og aðferðir hentar þér og getur svo tekið ákvörðun út frá því.

Frír prufutími

Takk fyrir bókunina, við sendum þér tölvupóst til staðfestingar

bottom of page