top of page

Macros 

12 vikna pakki með þremur sentimetra- & vigtarmælingum, macros útreikningum og markmiðasetningu!

Macros pakkinn

 • Macros snýst um að mæla matinn og velja mat sem veitir bestu næringuna.
   

 • Það eru engin boð og bönn. Fáðu þér það sem þú vilt, en passaðu skammtastærðirnar. Það virðist óyfirstíganlegt vandamál að mæla en það er ekkert mál og það margborgar sig.
   

 • Við segjum þér ekki hvað þú átt að borða eða hvenær. Þú ákveður allt slíkt sjálf. Við gefum þér upp tölu og kennum þér að endurhugsa matartímann og hvað þú fæðir líkamann á.
   

 • Nærðu þig rétt og árangurinn lætur ekki á sér standa. Við kennum þér að horfa öðruvísi á matartímann.
   

 • Macros pakkinn hjá okkur inniheldur 3 hittinga á 12 vikna tímabili, vigtun, mælingu og Macros útreikninga auk þess sem við förum saman í gegnum þín markmið og veljum okkur sigrana og fögnum þeim stórum sem smáum
   

 • Verð 14.900 kr. fyrir 12 vikna pakka.

  • Tilboðsverð fyrir iðkendur Kvennastyrks er 11.900 kr​.

bottom of page