top of page

Laust pláss fyrir þig - og krílið þitt.
Alla mán, mið, & fös kl. 10.40.

MömmuStyrkur

Hands Stretching

Líkamsrækt fyrir konur

Fjölbreytt, skemmtilegt og fyrir allar konur.

Kvennastyrkur er líkamsræktarstöð í hjarta Hafnarfjarðar, fyrir allar konur, á Strandgötu 33. Við bjóðum hvetjandi, faglega og vandaða þjálfun, fjölbreytta hópatíma og vel útbúna rækt. Handklæði til afnota og allt það helsta eins og tíðarvörur, eyrnapinnar, hárþurrkur, sléttujárn til staðar í frábæra klefanum okkar. Við hvetjum þig til að hreyfa þig eftir eigin getu, hafa ánægju af og öðlast aukið heilbrigði.

Leg Stretch

Pilates Klassik

4 vikna námskeið

Tvö námskeið eru í boði, annars vegar fyrir byrjendur og svo lengra komnar.

Í tímunum er tekið vel á öllum líkamanum án hamagangs og henta tímarnir því vel öllum aldurshópum. Á byrjendanámskeiðinu er farið í grunnhreyfingar og aðallega stuðst við dýnuna og eigin líkamsþyngd. Á framhaldsnámskeiðinu eru kenndar fleiri æfingar og nýttir litlir & stórir Pilates boltar og teygjur. 

Floating Fruits

Næring

fyrirlestur

Miðvikudaginn 4. okt

Hefur þú  ... 
... velt því fyrir þér hvort þú nærir þig vel? 
... spurt þig hvort það skipti einhverju máli? 
... hugsað um hvar þú getur byrjað? 

 

  • Næring fyrirlestur

  • 4. október kl 19.30. 

  • Hjá Kvennastyrk

  • Verð 1500 krónu


Ef þú ert ekki iðkandi hjá Kvennastyrk ertu að sjálfsögðu líka hjartanlega velkomin! Þú skráir þig með því að senda okkur vefskilaboð eða tölvupóst

Heyrum frá iðkendum ...

Sportswear Fashion

Iðkandi Kvennastyrks

„Ég er mjög ánægð með andann i stöðinni, alltaf vel tekið á móti manni með brosi og gleði sek gerir manni auðvelt að skilja öll sín vandamál eftir fyrir utan. Ég er lika ánægð með fjölbreytileikann og þakklát fyrir þá tíma sem er búið að bæta inn í stundatöfluna. Þá er ég líka mjög ánægð með valkostinn að geta skráð mig í þá tíma sem ég vil á sportabler í staðinn fyrir að vera föst á vissum tímum, það hentar mér mikið betur og ég get mætt oftar í viku ...“

IMG_20230420_112743_319.jpg

Vertu með!

Við sýnum metnað í þjálfun og aðlögum allar æfingar að hverri og einni konu eftir þörfum. Bjóðum fjölbreytta tíma fyrir allar konur. Þú finnur örugglega eitthvað við hæfi og ef þú ert í vafa er tilvalið að koma og prófa tíma, það er frítt!

Workout Facility

Myndir frá stöðinni

Our Methods

Okkar nálgun

20220821_123514.jpg
Workout with Fit Ball
Gym Workout

Þjálfun

Við erum hér fyrir ykkur. Við aðlögum allar æfingar að eftir þörfum að hverri og einni svo hér geti konur á öllum aldri  æft hlið við hlið á sínum eigin forsendum. 

Virðing

Við berum virðingu fyrir hvor annarri. Við eigum allar okkar sögu og ástæður fyrir því hvernig við erum í dag. Við vitum að það er engin ein rétt leið að okkur sjálfum og tökum okkur eins og við erum.

Metnaður

Við leggjum okkur fram við að veita frábæra þjónustu og fagmennsku. Ræktaraðstaða er afar góð, æfingar fjölbreyttar og í skiptiklefa eru handklæði til afnota og allt það helsta til að gera upplifun þína sem allra besta.

Samheldni

Við erum ein heild. Það er engin fremri en önnur og allar vinna á sínum hraða. Við gerum okkar besta miðað við aðstæður og dagsform og er samheldni sem skapar ómetanlega orku í Kvennastyrk.

Pistlar

Opnunartímar

Contact

Opnunartími iðkenda

Virkir dagar 6.30-21.00

Helgar 9.00-18.00

Opnunartími verslunar

Mánud. - fimmtud. 8.00-18.00

Föstudaga 8.00-13.00

Laugardaga 9.00-11.00

Instagrammið okkar

Verslunin okkar

AbRtcN3s.png

SBD

Erum með hnéhlífar, olnbogahlífar, og úlnliðsvafninga frá SBD á Íslandi til sýnis og í sérpöntunarsölu. Vandaðar vörur og vinsælar fyrir lyftingar.

MFITNESS

Seljum vandaðan íþróttafatnað frá Mfitness. Á staðnum eru sérvaldar vörur en einnig er hægt að sérpanta hjá okkur og fá vörur til afhendingar hér.

Hreysti logo png.png

HREYSTI

Minibönd eru hin mesta snilld í að styrkja hné og fætur. Við erum meðal annars með minibönd frá Hreysti, nuddbolta, drykkjarbrúsa og steinefnatöflur.

Viltu fá fréttir frá Kvennastyrk?

Takk fyrir skráninguna!

bottom of page