top of page



Líkamsrækt fyrir konur
Fjölbreytt, skemmtilegt og fyrir allar konur.
Kvennastyrkur er líkamsræktarstöð í hjarta Hafnarfjarðar, fyrir allar konur, á Strandgötu 33. Við bjóðum hvetjandi, faglega og vandaða þjálfun, fjölbreytta hópatíma og vel útbúna rækt. Handklæði til afnota og allt það helsta eins og tíðarvörur, eyrnapinnar, hárrþurkur, sléttujárn til staðar í frábæra klefanum okkar. Við hvetjum þig til að hreyfa þig eftir eigin getu, hafa ánægju af og öðlast aukið heilbrigði.
Heyrum frá iðkendum ...

Workout Facility